Oúba-Orðsendi-rör-túba (2019)
Innsetning, þáttökugjörningur

Á einkasýningu okkar við Listaháskóla Íslands leiddum við 160 metra langt rör milli eins sýningarýmis
á neðrihæð skólans í gegnum gangana upp á efri hæð í hitt sýningarými skólans. Þetta rör er Oúba- Orðsendirörtúba, hennar tilgangur er að senda orð á milli fólks. Á opnunnini gat fólk valið sér orð og sent það y r í hitt rýmið með hjálp leiðbeiningabæklings, sá sem var á hinum enda Oúbunnar gat síðan sent orð að eigin vali tilbaka. Þessar orðasendingar héldu svo áfram þangað til kveðju orðið var sent ‘‘Doo-da!’

Myndir teknar af Stefán Árni Þorgeirsson