Fyrsta Flugið, 2020.
Á opnurnar degi útskriftar sýningarinar tókum við okkar fyrsta flug, af þaki Kjarvalstaða, upp og út. 

Sérstakar þakkir til hljómsveitarinnar Gróu sem spiluðu lagið ég er frjáls á meðan fluginu stóð og Ásu Bríet Brattaberg sem bjó til kjólana sem flogið var í.

Sjá vídíóverkið


Flúúú, 2020.
Innsetning á Kjarvarlstöðum þar sem að Fyrsta flugið og Fugla-tal-tækið fyrir tvö var synd.