Málmpípa, 2020.
Innsetning, gjörningur
Málmpípa, pípa sem gerir þér kleift að tala við aðrar pípur.
Við urðum ástfangnar að pípuherbergi í gamalli síldarverksmiðju á Siglufirði. Útfrá því byrjaði rannsókn á pípum og hvaða hljóð þær gefa frá sér, hvernig þær tala saman. Við byggðum hvíta pípu úr gömlum loftræstipípum og settum saman kallkerfi innan hennar. Síðan reyndum við að tala við pípurnar í hvíta pípuherberginu með öllum þeim pípuhljóðum sem okkar manneskjumunnar gátu gefið frá sér.