Nafnakosningin 2023.
Sýnt á 20 ára afmæli Kling og Bang, Lengd: 15min, Kling & Bang, Reykjavík, Ísland, 2023 
Gjörningur/ endurgerð af nafnakosningum Kling og Bang árið 2003.

Árið 2003 fæddist listamannarekna rýmið Kling & Bang. Tuttugu árum síðar báðum við stofnfélaga að koma saman aftur til að endurskapa minningu fundarins þegar nafnið var valið. Hver stofnmeðlimur leikur sjálfan sig í endurgerðinni. Hendurnar í veggnum léku Tara og Silla: sögumennirnir. Við endurbyggðum rýmið og skrifuðum handrit eftir minningu kjósenda og gáfum öllum í leikarahópnum sem og áhorfendum falsaða sígarettu fyrir reykingaumhverfi þess tíma.

Viðstaddir aðilar á nafnafundinum 2003 og 2023:
Hekla Dögg Jónsdóttir
Erling Klingenberg
Úlfur Grönvold
Sirra Sigrún Sigurðardóttir
Nína Magnúsdóttir/ leikin af Valgerði Rannveigu Valgarðsdóttur
Guðrún Jóhanna Benónýsdóttir
Snorri Ásmundsson
Þóroddur Bjarnason
Kristinn Már Pálmason
Sara Björnsdóttir
Daníel Björnsson