Uppúr vasanum drógu þau spýtu, 2024.

Það brakar í spýtunum. Þær hvæsa, hvísla og syngja. Fjalir lagðar hlið við hlið, fjöl fyrir fjöl. Á einkasýningu Töru og Sillu í Kling & Bang sýndu þau verk sem vöfðust inn í og upp úr gólfinu. Með verkunum draga Tara og Silla athygli að gólfinu sem rými. Þær leiddu fólki að gólfinu í gegnum hreyfingu músarinnar, söng fjalarinnar og áferð spýtunnar.


Brot úr texta eftir Eddu Kristínu Sigurjónsdóttur í sýningarskrána:

“Hún teygar sólina og umbreytir eins og fyrir galdur í elixir. Segist mega sjá af sopa svo ég bora lítið gat í flísina. Drip – drip – drip – – ég sleiki gatið og fanga dropa með tungunni. Fer úr sokkunum, lygni aftur augunum og heyri óm af vinalegu músabisi. Þakka í huganum fyrir vináttuna. Sendi í leiðinni ástarkveðju með mjúkbylgju. Hér sé sól í hverjum dropa!“



Elexír spýtunnar, 2024
Sleikjó, prik





Í Hvert Skipti sem fóturinn lyftist lokkaði gólfið hann aftur til sín, 2024
Spýtur, naglar, vax, parket


Göngulag músarinnar, 2024
Vídeóverk, 34 mínutur

Uppúr gólfinu blés, 2024
Hljóðverk, 7 mín




Í horninu blómstraði, 2024
Mold, blóm


Sýningarskrá eftir Sölku og Tótu

Hjartans þakkir, án ykkar væri ekkert:

Ágústa Björnsdóttir, Sölvi Steinn Þórhallsson, Ástríður Jónsdóttir, Alex Goncalves, Alex J, Alexander Hugo, Alexandra Mjöll Young, Arki, Kling & Bangers, Birna Stefánsdóttir, Elísabet Birta Sveinsdóttir, Fríða Björk Pétursdóttir, Fritz Hendrik, Guðlaugur Valgarðsson, Hákon Bragason, Hjalti Freyr Ragnarsson, Hlökk Þrastardóttir, Hugo Ilanes, Katerina Spathi, Kristín Helga Ríkharðsdóttir, Kristlín Dís Ingilínardóttir, Magni Hjálmarsson, Nína Hjálmarsdóttir, Ragnheiður Stefánsdóttir, Rakel Andrésdóttir, Salka Rósinkranz, Sara Björg Bjarnadóttir, Silvia Aureli, Stefán Árni Þorgeirsson, Sólbjört Vera Ómarsdóttir, Tóta Kolbeinsdóttir, Tristan Gribbin, Tóti í Birgirsson, Vincentas Zienka, Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson, Vignir hjá parketslípun