Vinagifting Aldarinnar: Á sömu blaðsíðu, 2022, Kleifar

Vina Giftingin var athöfn þar sem Tara og Silla gengu í heilagt lista samstarf og vináttuband. Vinagifting aldarinnar var eins dags sýning sem fagnaði list, samvinnu í list og guðdómleika vinskapsins.




Í athöfninni leiddi Gjörningaklúbburinn: Eirún Sigurðardóttir & Jóní Jónsdóttir þær saman. Í giftingar veislunni matreiddu Evil foodS inc.; Alexandra Mjöll Young & Rakel Sigurðardóttir lengstu brauðtertu heims ásamt eftirfarandi vinum sem vinna í samstörfum í listum stigu á svið í gegnum kvöldið:

Maríanna Dúfa & Brák Jónsdóttir
Elisabet Birta Sveinsdóttir & Anna Kolfinna; Dætur
Hjalti Freyr Ragnarsson & Birgir Birgisson; Bladimir
Rakel Andrésdóttir & Andrés Þór; We are not Romantic
Hlökk Þrastardóttir & Silja Jónsdóttir
Sirra Sigurðardóttir & Hekla Dögg Jónsdóttir
Atli James & Sóley Williams Guðrúnardóttir


Verk á sýningunni:


Fyrsti sleikuri

nn, 2022
Blóm, sykur, álpappír



Fyrsti tásudansinn, 2022
Viðarplata, gjörningur 5min


Kaka á milli vina, 2022
Innsetning af tjöldum og kökum raðað yfir stórt tún á giftingarveislu svæðinu.
Kökurnar voru bakaðar af vinum sem fyrir þau táknar vinskap og voru deildar yfir trúnó á milli vina yfir kvöldið.


Listi yfir Bakara Vini:
Amanda Green
Birna Stefánsdóttir
Guðlaugur Valgarðsson
Claire Aimee
Sýningin var styrkt af Myndlistarsjóði

Sérstakar þakkir:
Emilía Bjarnadóttir (fyrir hringa smíðin), Sölvi Steinn Þórhallsson, Hjalti Freyr Ragnarsson, Stefán Árni Þorgeirsson, Fjölskyldan á Kleifum, Áslaug Thorlacius, Finnur Arnar Arnarson, Kristján Thorlacius, Almar Steinn Atlason, Atli James, Sóley Williams, Ísabella Lilja Rebeck, Gabriel Backman Waltersson, Melkorka Milla Stefánsdóttir, Ísold Guðlaugsdóttir, Leela Lynn Stefánsdóttir, Tristan Gribbin, Guðlaugur Valgarðsson, Guðrún Helga Stefánsdóttir, Katerina Spathi, Elísabet Birta Sveinsdóttir, Anna Kolfinna Kuran, Sigurgeir Þórisson, Hekla Dögg Jónsdóttir, Sirra Sigurðardóttir, Rakel Andrésdóttir, Andrés Þór Þorvarðarson, Katerina Spathi, Sólbjört Vera Ómarsdóttir, Gjörningaklúbburinn: Eirún Sigurðardóttir og Jóní Jónsdóttir, Maríanna Dúfa, Brák Jónsdóttir, Evil Foods Inc: Alexandra Mjöll og Rakel Sigurðardóttir, Hlökk Þrastardóttir, Silja Jónsdóttir, Salka Rósinkranz, Tóta Kolbeinsdóttir, Birgir Birgisson, Clare Aimée, Snæi Jack, Amanda Green,Ingvar Þórðarson, Birna Stefánsdóttir, Agnetha Fältskog, Anni-Frid Lyngstad, Björn Ulvaeus, Benny Andersson, Carole King, Randy Newman, Blönduósbær, Guðmundur hjá Terra, Óskar hjá Himbrimi Gin, Föroya Bjór, okkar kæru vinir fyrir mætinguna og stuðningin. <3