Vofa og Vús: Vinnustofur og Hús
Bokverk unnið sumarið 2021. Í bókverkinu má finna leyfar af viðtölum við 10 myndlistarmenn sem vinna sína vinnu í vinnustofum í húsum í miðborg Reykjavíkur.
Listamenn og stúdíó:
Almar Steinn Atlasson & Hákon Bragason, Baronstígur
Atli Pálsson & Auðunn Kvaran, Hólmaslóð
Salka Rósinkranz, Verkvinnslan
Tóta Kolbeinsdóttir & Ágústa Björnsdóttir, Seljavegur
Rakel Andrésdóttir, Borgartún
Sólbjört Vera Ómarsdóttir, Borgartún
Hugo Llanes, Fiskislóð